Fréttir

  • Capital One Cup Final
    Capital One Cup Final Tottenham mun leika í úrslitaleiknum í Capital One Cup á Wembley þann 1. mars næstkomandi.Mótherjar Tottenham verða Chelsea, sem eru efstir í úrvalsdeildinni um þessar mundir og á svakalegri siglingu undir stjórn Mourinho. Búast má við svakalegum leik þar sem…
  • Aftur niður jörðina eftir heimsókn á Anfield
    Aftur niður jörðina eftir heimsókn á Anfield Tottenham heimsótti Anfield í kvöld, þar sem að Liverpool tók á móti. Í síðustu 4 viðureignum þessara liða, hafði Tottenham veitt svo litla sem enga mótspyrnu. Það var annað upp á teningnum í kvöld, þó að úrslitin hafi ekki fallið…
  • Harry Kane hetjan í NLD
    Harry Kane hetjan í NLD Tottenham tók á móti erkióvininum, Arsenal í hádeginu á laugardaginn. Fyrir leik voru Arsenal taldir líklegri aðillinn eftir gott gengi þeirra undanfarið, en Spurs hafði þó líka gengið mjög vel og enginn ástæða fyrir Spursara að vera hræddir fyrir leik.…
Eldri Fréttir