Fréttir

  • Hópferð - skráning
    Hópferð - skráning Þá er komið að fyrstu hópferð Tottenhamklúbbsins á Íslandi , tímabilið 2016-2017. Uppselt hefur verið í síðustu ferðir klúbbsins og færri komist að en vilja. Því er um að gera að bóka snemma. Fyrirhuguð hópferð verður í nóvember og verður…
  • Everton - Tottenham Uppfært
    Everton - Tottenham   Uppfært **Uppfært ** Vegna tæknilegra vandræða verður leikurinn EKKI sýndur á Ölver í dag .... Allar líkur eru á því að leikur Everton og Tottenham verði sýndur á Ölver á laugardaginn kl. 14.00 Hvetjum alla Spursara til að mæta á svæðið.
  • Aðalfundur/ Uppskeruhátíð
    Aðalfundur/ Uppskeruhátíð Aðalfundur Tottenhamklúbbsins á Íslandi verður haldinn föstudaginn 27.maí 2016 á Ölver í glæsibæ kl. 20.00Strax að loknum aðalfundi verður smá uppskeruhátið þar sem pizzur og mjöður verður í boði klúbbsins. Hvetjum við alla Spursara til að mæta á fundinn og…
Eldri Fréttir