Fréttir

  • Skráningarleikur
    Skráningarleikur Tottenhamklúbburinn á Íslandi er með skráningarleik í gangi um þessar mundir. Þeir meðlimir sem hafa greitt árgjaldið 2015-2016 fyrir 14. desember, fara í pott sem dregið verður úr þann 15. desember næstkomandi. Dregnir verða út 10 vinningshafar sem munu fá…
  • Kane með þrennu í slátrun á Bournemouth
    Kane með þrennu í slátrun á Bournemouth Tottenham lék í dag á útivelli gegn Bournemouth, leikurinn byrjaði heldur betur hressilega og komust heimamenn yfir þegar það var ekki mínúta liðin af leiknum. Þar var að verki Matt Ritchie, en stórt spurningarmerki var hægt að setja á leikstjórnanda…
  • Svekkjandi jafntefli gegn Liverpool
    Svekkjandi jafntefli gegn Liverpool Það var mikill barátta er Tottenham og Liverpool áttust við á White Hart Lane í hádegisleik laugardagsins. Leikurinn var frumraun þjóðverjans Jurgen Klopp sem tók við Liverpool á meðan landsleikjahléið var í gangi. Alveg týpískt að Spurs væri að fara…
Eldri Fréttir